Auðveldar nestistímann

Með hólfaskiptu nestisboxi er auðveldara að áætla skammtastærð og útbúa fjölbreytt og næringarríkt nesti.